Eftir Ögmund Jónasson: Íslenskir stjórnmálamenn hafa gengið hart fram í því að hvetja til þess að herða á stríðsrekstrinum í Úkraínu. Ráðherrar minna stöðugt á að Íslendingar hafi ekki látið sitt eftir liggja. Þótt Íslendingar séu “herlaus þjóð” hafi þeir flutt vopn til vígstöðvanna, látið mikla fjármuni af hendi rakna og óbeint tekið þátt í stríðinu með ýmsum hætti. En … Read More
Heildarframlög íslenska ríkisins til Úkraínu 2,5 milljarðar króna
Fjárframlög íslenska ríkisins til Úkraínu frá upphafi stríðsins 24. febrúar sl. nema alls 2,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í svari utanríkisráðuneytisins sem segir að heildarframlög Íslands til annars vegar mannúðar- og efnahagsaðstoðar og hins vegar varnatengdrar aðstoðar í þágu Úkraínu hafi alls numið 2,5 milljörðum króna. Í svari ráðuneytisins segir jafnframt að leitast sé við að mæta brýnustu þörfum úkraínskra … Read More
Stríð og friður – styrjaldarvélin
Eftir Arnar Sverrisson: Flest stríð eru háð undir yfirskini baráttu fyrir mannréttindum, frelsi og lýðræði. Það átti við um líka við um hið hryllilega stríð í Víetnam. Þar um slóðir voru fátækir bændur í þann mund að ógna hugmyndafræðilegum hreinleika hins frjálsa, opna heims, þó sérstaklega í álfu hinna frjáls og hugprúðu. En frjáls og hugprúður almúginn í Bandaríkjunum gerði … Read More