Hvað gerðist í Donbas dagana fyrir sérstöku hernaðaraðgerðina?

frettinÚkraínustríðið3 Comments

Ástralski þingmaðurinn Gerard Rennick skrifaði í dag á Facebook síðu sína um stríðið í Úkraínu og ástandið í austurhluta Úkraínu, Donbas-svæðinu, síðustu dagana áður en Rússland hóf sína sérstöku hernaðaðaraðgerð í Úkraínu 24. febrúar sl. Rennick segir: Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) hefur verið eina alþjóðlega borgaralega eftirlitsstofnunin sem hefur verið leyft að safna upplýsingum frá báðum hliðum víglínunnar í … Read More

Fjölmenn mótmæli víða um Evrópu gegn stríðsrekstri Vesturlanda í Úkraínu

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Töluvert hefur borið á mótmælum í Evrópu undanfarið gegn stuðningi Vesturlanda við Úkraínu. Sænska sjónvarpið SVT  sagði til að mynda frá mótmælum í Þýskalandi í gær en þriðjungur íbúa í austurhluta Þýskalands tekur mark á útskýringum Rússlands um stríðið og í Chemnitz eru mótmælagöngur gegn stuðningi við Úkraínu alla mánudaga. Mótmælandinn Köhler segir að „ekki sé hægt að fullyrða, að … Read More

Þrír fallnir í árásum á rússneska herflugvelli

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Þrír vélvirkjar rússneska hersins létu lífið og fjórir slösuðust þegar úkraínski herinn gerði drónaárásir á herflugvellina í Saratov og Ryazan í Rússlandi í gærmorgun, hafði RIA Novosti eftir tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti landsins í gær. „Að morgni 5. desember, gerði Kænugarðsstjórnin tilraun til árásar á mannlaus loftför frá Sovét-tímanum, á Diaghilevo-herflugvellinum í Ryazan og Engels-herflugvellinum í Saratov,“ á að hafa sagt … Read More