Fjölmenn mótmæli víða um Evrópu gegn stríðsrekstri Vesturlanda í Úkraínu

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Töluvert hefur borið á mótmælum í Evrópu undanfarið gegn stuðningi Vesturlanda við Úkraínu. Sænska sjónvarpið SVT  sagði til að mynda frá mótmælum í Þýskalandi í gær en þriðjungur íbúa í austurhluta Þýskalands tekur mark á útskýringum Rússlands um stríðið og í Chemnitz eru mótmælagöngur gegn stuðningi við Úkraínu alla mánudaga. Mótmælandinn Köhler segir að „ekki sé hægt að fullyrða, að … Read More

Þrír fallnir í árásum á rússneska herflugvelli

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Þrír vélvirkjar rússneska hersins létu lífið og fjórir slösuðust þegar úkraínski herinn gerði drónaárásir á herflugvellina í Saratov og Ryazan í Rússlandi í gærmorgun, hafði RIA Novosti eftir tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti landsins í gær. „Að morgni 5. desember, gerði Kænugarðsstjórnin tilraun til árásar á mannlaus loftför frá Sovét-tímanum, á Diaghilevo-herflugvellinum í Ryazan og Engels-herflugvellinum í Saratov,“ á að hafa sagt … Read More

Zelensky vill leggja bann á úkraínsku réttrúnaðarkirkjuna

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Á föstudag lýsti Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, því yfir að úkraínsk stjórnvöld hygðust banna stóran hluta af úkraínsku rétttrúnaðarkirkjunni, þekktustu trúarstofnun þjóðarinnar, sem sögð er hafa tengsl við Moskvu. „Það er nauðsynlegt að skapa aðstæður þar sem prestar sem eru með tengsl við árásarríkið [Rússland] munu ekki geta misnotað sér Úkraínumenn og veikt Úkraínu innan frá,“ sagði Zelensky. Bann Zelenskys á þessari … Read More