Eftir Pál Vilhjálmsson: Nató og vestrið bitu ekki á agn Selenskí Úkraínuforseta, um að rússneskri eldflaug hefði verið skotið á Pólland. Selenskí vildi að 5. grein Nató-sáttmálans yrði virkjuð og að hernaðarbandalagið lýsti yfir stríði við Rússland. Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Nató var tiltölulega fljótur að afþakka tilboð um stigmögnun átaka. Vesturveldin hefðu ekki þurft að hryggbrjóta Selenskí með afgerandi hætti. … Read More
Myndband: Rússar ætla að leita uppi Artur og Nazar fyrir aftökur rússneskra stríðsfanga
Á föstudag birtust á samfélagsmiðlum í Rússlandi myndbönd af aftöku að minnsta kosti tíu rússneskra hermanna. Rússnesku hermennirnir höfðu verið í felum í kjallara þegar úkraínskir hermenn umkringdu þá og skipuðu þeim að koma út. Samkvæmt ýmsum heimildum og eins og sjá má á myndbandi sem úkraínsku hermennirnir tóku gekk hópur rússneskra hermanna út úr húsinu með hendur upp fyrir … Read More
Pólland og NATO segja sprengjuna líklega úkraínska og lent fyrir slysni í Póllandi
Leiðtogar Póllands og NATO sögðu að flugskeytin sem drápu tvo manns á pólsku yfirráðasvæði á þriðjudag hafi líklega verið skotið af úkraínskum hersveitum sem voru að verja land sitt gegn árás Rússa og að atvikið virtist vera slys. Sprengingin varð fyrir utan þorpið Przewodow í austurhluta Póllands, um 6,4 kílómetra vestur frá úkraínsku landamærunum síðdegis á þriðjudag, nokkurn veginn á … Read More