Eftir Þorstein Siglaugsson: Það er vægast sagt fyndið að fylgjast með fullyrðingum Landlæknisembættisins um umframdauðsföll hérlendis, sem svo sannarlega eru út og suður og stangast hver á við aðra, rétt eins og fjörugir geithafrar á fengitíma. Þegar Eurostat, hagstofa ESB, birti gögn um umframdauðsföll á Íslandi í janúar sl. var brugðist við með fullyrðingum um að starfsmenn hagstofunnar kynnu ekki … Read More
Bólusetti fíllinn á skrifstofu landlæknisembættisins
Fram kom í fréttum RÚV í gær að líklega hafi tvisvar sinnum fleiri látist úr Covid á síðasta ári en áður var talið, eða um fjögur hundruð alls. Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir, sagði í kvöldfréttum RÚV fátt annað en Covid geta skýrt umframdauðsföllin „það væri ekkert annað komið fram sem skýri þessi andlát nema Covid og það væri af og frá að … Read More
Ísland með 43% umframdauðsföll í desember – flest í allri Evrópu
Hagstofa Evrópu, Eurostat, gefur mánaðarlega út tölur um umframdauðsföll og hefur sent frá sér skýrslu fyrir desember 2022. Ísland trónir þar á toppnum með 43% umframdauðsföll. Hæsta hlutfallið hjá ríkjum innan Evrópusambandsins í desember var í Þýskalandi (+37%), Austurríki (+27%), Slóveníu (+26 %) og Írland og Frakkland með (+25%). Meðaltalið í Evrópu var 19% og Ísland því langt umfram það. Samkvæmt svari frá … Read More