Rúmlega 16% aukning dauðsfalla árið 2022 miðað við 2020

frettinTölfræði, Umframdauðsföll1 Comment

Hagstofa Íslands hefur gefið út tölur yfir látna hér á landi fyrir árið 2022. Hagstofan tekur fram að um sé að ræða bráðabirgðatölur sem séu líklegar til að vera vanmat á fjölda látinna, aðallega vegna síðsbúinna dánartilkynninga. Fréttin bendir á að raunverulega eru 46 fleiri látnir árið 2021 og færri sem því nemur árið 2020 en tölur Hagstofunnar sýna og súluritið … Read More

Finnland: Fæðingartíðni sú lægsta í 150 ár og dauðsföll í hæstu hæðum

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Fæðingartíðni í Finnlandi árið 2022 var sú lægsta í meira en 150 ár. Þá náðu dauðsföll mesta fjölda síðan á fjórða áratugnum. Þetta kom fram hjá Hagstofu Finnlands á fimmtudag. Í Finnlandi fæddust 44.933 börn á síðasta ári, sem er 4.661 færri börn en fæðast að meðaltali. Þá létust alls 62.886 Finnar árið 2022, sem er aukning um 5.227 dauðsföll … Read More

Írland: 20% aukning dauðsfalla síðustu átta vikur miðað við fyrra ár

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Dánartilkynningar á írsku vefsíðunni rip.ie voru 9.718 á átta vikna tímabili frá 1. desember 2022 til 25. janúar 2023. Það er 20% aukning miðað við síðasta ár, þegar þær voru 8.075 á sama tímabili. Þessi gríðarlega aukning dauðsfalla hefur valdið miklum vanda fyrir útfararstofur, sjúkrahús og líkhús á Írlandi t.d. við geymslu líkanna og við skipulagningu jarðarfara. Fjöldinn nú er … Read More