Forseti Kenýa hvetur Afríkuþjóðir til að hætta að nota Bandaríkjadal í viðskiptum

frettinErlent, Viðskipti1 Comment

Forseti Kenýa, William Samoei Ruto, hefur hvatt Afríkuþjóðir til að hætta að nota Bandaríkjadal í viðskiptum innan heimsálfunnar. Í nýlegri ræðu á þinginu í Djíbútí benti Ruto á nauðsyn þess að hætta að treysta á Bandaríkjadal í viðskiptum milli Djíbútí og Kenýa. Sem stendur þurfa kaupmenn í Djíbútí og Kenýa að eignast Bandaríkjadali til að geta átt í viðskiptum sína … Read More

Oklahoma bannar ríkisviðskipti við BlackRock og fleiri vegna ESG stefnu

frettinErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Fjármálaráðuneyti  Oklahoma ríkis í Bandaríkjunum hefur tilkynnt að ríkið muni útiloka 13 meiriháttar fjármálastofnanir, þar á meðal BlackRock, J.P. Morgan, og Bank of America, frá því að eiga viðskipti við ríkið vegna viðskiptabanns þeirra á orkufyrirtæki í nafni svokallaðrar ESG stefnu (UFS á íslensku); umhverfis, félagslegir þættir og stjórnarhættir. Á síðasta ári setti Oklahoma lög sem skylda ríkið til að … Read More

Kínverska Yuanið tekur fram úr Bandaríkjadollar í fyrsta sinn í sögunni

frettinViðskiptiLeave a Comment

Kínverska Yuanið (CNY) tók í dag í fyrsta skipti í sögunni fram úr Bandaríkjadal sem mest notaði gjaldmiðill í fjármagnsviðskiptum yfir landamæri í Kína. Þetta sýna opinber gögn sem endurspegla tilraunir Kínverja til að alþjóðavæða notkun Yuansins. Fjármagnsviðskipti yfir landamæri með kínverskt yuan hækkuðu í 549,9 milljarða dala í mars frá 434,5 milljörðum dala frá fyrri mánuði, samkvæmt útreikningi Reuters … Read More