Gústaf Skúlason skrifar: Í fyrsta skipti síðan stríðið í Úkraínu hófst í febrúar 2022 kemur Pútín í viðtal vestræns blaðamanns (sjá X að neðan) til að svara spurningum frá vestrænu sjónarhorni. Tucker Carlson var að venju kurteis og jafnframt óvæginn að spyrja viðmælanda sinn óþægilegra spurninga. Viðtalið hefur vakið afar hörð viðbrögð einræðislegrar elítu Vesturlanda sem hafa svitnað við að … Read More
Viðtal Tuckers Carlson við Pútín birtist í kvöld kl.23 að íslenskum tíma
Viðtal bandaríska þáttastjórnandans Tuckers Carlson við Vladimír Pútín Rússlandsforseta verður birt klukkan 23 í kvöld að íslenskum tíma. Carlson greindi frá þessu á Instagram en viðtalið hefur þegar verið tekið upp. Enginn annar vestrænn blaðamaður hefur tekið viðtal við Pútín frá því innrásin í Úkraínu hófst í febrúar fyrir tæpum tveimur árum. Hvað vitum við um viðtal Carlsons við Pútín? … Read More
Hræddir stjórnmálamenn eru eins og barðar afganskar kerlingar
Gústaf Skúlason skrifar: Gústaf Níelsson sem er á Spáni fylgist vel með atburðum líðandi stundar. Hann veitti góðfúslegt leyfi fyrir nýtt viðtal og var hressilegur að vanda. Til umræðu voru helstu mál samtímans eins og hömlu- og eftirlitslaus fólksinnflutningur til Ísland sem er að skapa neyðarástand í landinu. Nýjar uppljóstranir um að starfsmenn Sameinuðu þjóðanna tóku þátt í hryðjuverkaárás Hamas. … Read More