Neitaði að láta lögreglu stoppa reksturinn í Covid og sér ekki eftir því

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Birkir Vagn Ómarsson, íþróttafræðingur og einkaþjálfari segist ekki sjá eftir að hafa boðið upp á líkamsræktartíma þegar Covid faraldurinn stóð sem hæst. Birkir, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar  fékk símtöl frá lögreglu og endaði í fjölmiðlum þegar faraldurinn stóð sem hæst. Hann segir daginn sem fréttir birtust ekki hafa verið skemmtilegan, en hann sjái ekki eftir neinu: Megið alveg … Read More

Tim Ballard vinnur með Mel Gibson að heimildarmynd um barnaníðingshring í Úkraínu

frettinKvikmyndir, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Fréttin.is spurði Sound of Freedom hetjuna og leyniþjónustumanninn Tim Ballard, sem bjargað hefur þúsundum barna frá kynlífsánauð, hvort hann hafi heyrt af barnaníðs og mansalsmálum í Úkraínu? „Já reyndar kemur bráðlega út heimildarmynd sem Mel Gibson og Tony Robbins framleiða. Við fórum til í Úkraínu í fyrra og þar tókum við upp efni sem snýr að munaðarlausum börnum, sem eru fórnarlömb … Read More

,,Ráðandi öfl vilja banna gagnrýni“

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Arnar Þór jónsson, hæstaréttarlögmaður og varaþingmaður segir ráðandi öfl á Íslandi vilja skerða málfrelsi og stoppa gagnrýni. Arnar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar segir stjórnvöld jafnframt komin á varasama braut með að láta alþjóðlegt vald ganga framar íslenskum lögum: ,,Þegar kemur að ólýðræðislegum vinnubrögðum stjórnvalda er mér ofarlega í huga þessi aðgerðaráætlun forsætisráðherra gegn hatursorðræðu. Það þarf að … Read More