Björn Þorri Viktorsson hæstaréttarlögmaður var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í vikunni þar sem nýtt sóttvarnarlagafrumvarp var rætt. Íslenskt forræði á farsóttarmálum framselt til WHO Björn Þorri sagði að verði frumvarpið að lögum verði ráðherra heimilt að innleiða nánast allar reglur úr alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni inn í íslenska löggjöf. Hann segir það mjög athyglisvert sérstaklega þegar haft er í huga, að … Read More
Tucker Carlson segir helstu fjölmiðla þjóna þeim sem stjórna heiminum
Fox News þáttastjórnandinn Tucker Carlson var gestur í hlaðvarpsþættinum Fullsend þar sem hann segist meðal annars sjá eftir því að hafa starfað hjá meginstraumsfjölmiðlum. Carlson segir frá því hvernig hann hafi alist upp í fjölmiðlaheiminum vegna ferils föður síns. „Ég hef eytt öllu lífi mínu í fjölmiðlum. Faðir minn var í fjölmiðlum. Það er stór hluti af þessari opinberun minni, sem … Read More
WHO fær alræðisvald yfir heilbrigðismálum og trúnaður læknis og sjúklings rofinn
Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu á Útvarpi Sögu í dag. Rætt var um stórfelldar breytingar á lögum um sóttvarnir, bæði hérlendis og erlendis. Til umræðu voru drög að reglugerð heilbrigðisráðherra um útgáfu vottorða og frumvarp til breytinga á sóttvarnarlögum. Reglugerðin gerir læknum skylt að veita heilbrigðisupplýsingar um sjúklinga til opinberra aðila. „Þar með hefur trúnaðarsamband … Read More