Gústaf Skúlason skrifar: Doktor Kevin Roberts, forseta samtaka fyrir arfleifð Bandaríkjanna (Heritage Foundation) var boðið á ráðstefnu World Economic Forum, WEF í Davos, Sviss. Var hann einn af þátttakendum í pallborði sem bar yfirskriftina: „Hvað má búast við frá mögulegri ríkisstjórn repúblikana?“ Í greinargerð sem Roberts skrifaði fyrir ráðstefnuna útskýrir hann, hvers vegna hann ákvað að fara til Davos. Hann … Read More
Boðskapur Davos: tæknin er orðin svo fullkomin að við þurfum engar kosningar
Gústaf Skúlason skrifar: Yfirglóbalistinn Klaus Schwab sagði í gær á fundi elítunnar í Davos, að almennar kosningar tilheyri sögunni. Hann bendir á gervigreindina sem veit allt sem við hugsum og getur komið með niðurstöðu kosninga án þess að það þurfi að halda þær. Lýðræðið er því að breytast í gamaldags óþarfa tækni. Stofnandi og formaður World Economic Forum, Klaus Schwab, … Read More
Vesturlönd eru í hættu – Javier Milei, forseti Argentínu varar alheim við kommúnískri vegferð Vesturlanda
Gústaf Skúlason skrifar: Javier Milei forseti Argentínu tók World Economic Forum með stormi með ögrandi ræðu á miðvikudag. Leiðtogi frjálshyggjunnar flutti ádrepu gegn sósíalismanum og kallaði eftir stuðningi við kapítalískar meginreglur frammi fyrir hópi áhrifamestu stjórnmálamanna og efnahagssérfræðinga heims. Eftir að Klaus Schwab hafði kynnt Milei, þá gaf sig forseti Argentínu á glóbalistaelítuna með eldheitri ræðu. Hinn 53 ára gamli … Read More