Ný drög að heimsfaraldurssáttmála WHO – ætlunin að takmarka tjáningarfrelsið

frettinTjáningarfrelsi, WHOLeave a Comment

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) gaf út þann 1. febrúar sl. ný drög, Net Zero, að alþjóðlegum heimsfaraldurssáttmála sem mun veita hinni ókjörnu alþjóðlegu heilbrigðisstofnun nýtt vald til að takast á við allt sem hún telur „rangt, villandi og telur rangar upplýsingar eða upplýsingaóreiðu,“ verði sáttmálinn samþykktur. WHO hefur undanfarin ár reynt að ná þessu mikla valdi yfir tjáningarfrelsi sem og lífi almennings og … Read More