Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti opnunarávarp á alþjóðlegu velsældarþingi (Wellbeing Economy Forum) sem haldið var í Hörpu í síðustu viku. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Bjarni fjallaði um velsældaráherslur ríkisstjórnarinnar í ávarpi sínu og að innleiddir hefðu verið 40 velsældarvísar til að styðja við stefnumótun með það að markmiði að auka velsæld og lífsgæði. Wellbeing economy forum … Read More
Tedros: Tími kominn til að „losa sig við“ þá óbólusettu
Forstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, Tedros Adhanom Ghebreyesus, hefur lýst því yfir að „núna sé kominn tími til að vera aðgangsharðari í því að losa sig við þá óbólusettu.“ Ásakar óbólusetta um að nýta Covid til að berjast gegn bólusetningum Í ræðu sem bar yfirskriftina „Fögnum 50 ára framförum í bólusetningum“ (sjá myndskeið að neðan) sagði Ghebreyesus: „Þið vitið hversu alvarleg áskorun þeir … Read More
Tedros „mun reyna allt“ til að bjarga samkomulagi um Faraldurssáttmálann
Eftir tveggja ára samningaviðræður hefur tilraun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar til að ná samkomulagi um heimsfaraldurssáttmála enn ekki tekist. Áætlunin, sem leitast við að skapa ramma um hvernig lönd eiga að bregðast við næsta heimsfaraldri, myndi veita WHO vald til að fara með umboð fyrir lokunum, bóluefnum og bólusetningarvegabréfum og annars konar valdaeftirliti. Átakinu er stjórnað af forstjóra WHO, Tedros Adhanom Ghebreyesus, sem … Read More