Mótmælendur á 1. maí lentu í átökum við óeirðalögregluna í París

Gústaf SkúlasonErlentLeave a Comment

Um allan heim safnast verkalýðsfélög og vinstri menn almennt saman til að fagna alþjóðlegum verkamannadegi og þá með sömu gömlu þreyttu slagorðunum og sömu gömlu blekkingu um að stéttastríð muni leiða til alræðis öreiganna. Frakkar sem kalla ekki allt fyrir ömmu sína í þessum málum söfnuðust 1. maí samkvæmt venju og í París kom til stympinga við lögregluna eins og … Read More

Hvort er að hlýna eða kólna og hvað erum við að búa okkur undir?

frettinGeir Ágústsson, LoftslagsmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Loftslagsmál eru mjög fyrirferðamikil í danskri umræðu, a.m.k. umræðu stjórnmálamanna og fjölmiðla (mjög lítið rædd af venjulegu fólki). Danir fá líka að borga töluvert af sköttum í nafni umhverfisverndar. Verið er að hanna landfyllingar sem eiga að verja borgir og bæi gegn hækkandi sjávarmáli framtíðar. Allskyns orkuskiptaverkefni eru í gangi. En stundum passa fréttirnar svolítið illa saman. Hér er … Read More

Flórída verndaði íþróttafólk gegn yfirgangi lyfjarisanna og þvinguðum sprautum

frettinBólusetningar, Íþróttir, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Fram kom í síðustu viku að Alþjóða handknattleikssambandið geri nú kröfu um að leikmenn og starfsmenn HM verði að vera „fullbólusettir“ (tvær til þrjár sprautur) til að mega taka þátt í mótinu og þurfi að fara í viðbótar Covidsprautu, séu meira en 270 dagar liðnir frá þeirri síðustu. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Stöð 2 „að þessar … Read More