Sjúkrahús í norður hluta New York mun þurfa að hætta að taka á móti börnum þar sem hluti ljósmæðra og annað starfsfólk spítalans hefur ákveðið að hætta störfum frekar en að hlýða skipunum ríkisins um skyldubólusetningu heilbrigðisstarfsfólks. Þróunin undirstrikar þá áskorun sem margar heilbrigðisstofnanir standa nú frammi fyrir, bæði skort á heilbrigðisstarfsfólki og andstöðu þess við Covid bólusetningar. New York Times segir frá.
Flensan sem aldrei kom
Geir Ágústsson skrifar frá Danmörku: Í Noregi vara sérfræðingar nú við því að flensan í ár geti orðið óvenjuskæð og leitt til margra sýkinga og dauðsfalla. Meðal ástæða: Ónæmiskerfi sem var hlíft við flensunni og raunar flestum veirum í fyrra vegna lokana og takmarkana, og því illa undirbúið. The Local segir svo frá: „Flensutímabilið í ár hefur fengið heilbrigðissérfræðinga til … Read More
Tilkynntum alvarlegum aukaverkunum fjölgar daglega
Tilkynningar til Lyfjastofnunnar um grunaðar aukaverkanir vegna Covid bóluefna eru nú 3164 talsins, þar af 201 alvarleg. Alvarleg aukaverkun telst vera andlát, lífshættulegt ástand, sjúkrahúsvist o.s.frv. Þeim tilkynningum hefur fjölgað daglega undanfarið. Þessa dagana er verið að bólusetja 12-15 ára á höfuðborgarsvæðinu með síðari skammti og í vikunni sem leið var það sama gert víða á landsbyggðinni. Ekki fengust svör við því … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2