Þrítugur maður í starfsþjálfun fékk ekki áframhaldandi starf hjá fyrirtækinu Kollega sem hann starfaði hjá“ þar sem hann hafði látið bólusetja sig. Telur stéttarfélagið að um mismunun sé að ræða. Yfirmaður fyrirtækisins segir að stefna þeirra sé andsnúin bólusetningunni þar sem hann dregur í efa hvort til sé bóluefni sem komi í veg fyrir Covid. Hann tekur jafnframt fram að … Read More
Alvarlegum tilkynningum fjölgar
Tilkynntar aukaverkanir vegna Covid bólusetninga eru nú 3210, þar af 205 alvarlegar. Tilkynningum um alvarlegar aukaverkanir hefur því fjölgað um fjórar frá því í síðustu viku. Alvarleg aukaverkun er skilgreind sem óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum. Hér er sundurliðuð tilkynning frá Lyfjastofnun. Ekki hefur fengist svar frá Lyfjastofnun … Read More
LGB teymið stofnað vegna skoðanakúgunar
LGB teymið var stofnað fyrir ári síðan af hópi samkynhneigðra og tvíkynhneigðra einstaklinga á Íslandi. Mörg okkar höfum tileinkað líf okkar að stórum hluta mannréttindabaráttu og fögnum við innilega þeim sigrum sem hafa verið unnir í baráttu sam- og tvíkynhneigðra fyrir borgaralegum réttindum og því að vera álitin eðlilegur og viðurkenndur hluti íslensks samfélags. Að okkar mati er Ísland öruggur … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2