Nú eru 20 liðin ár frá árás Al Qaeda á World Trade Center. Þessi árás markaði upphaf stríðs gegn hryðjuverkum – stríðs gegn öfgasamtökum Islamskrar hugmyndafræði. Mér er þessi glæpur í fersku minni enda fylgdist ég með farþegaflugvélunum lenda á tvíburaturnunum í beinni útsendingu – eins og nánast heimsbyggðin öll. Mér er það einnig minnistætt hvað fór í gegnum huga … Read More
Ráðgjafanefnd FDA ráðleggur gegn þriðja skammti fyrir almenning
Föstudaginn, 17.september, greiddi mikill meirihluti ráðgjafanefndar FDA í Bandaríkjunum atkvæði gegn almennri notkun á þriðja skammti frá Pfizer fyrir 16 ára og eldri. Nefndin vildi aðeins ráðleggja þriðja skammtinn fyrir 65 ára og eldri og fyrir þá sem eru í áhættuhópum. Nefndin sem samanstendur af utanaðkomandi sérfræðingum var fyrst spurð hvort þriðji skammturinn væri öruggur og virkur fyrir alla 16 ára … Read More
Ingu Sæland varð heitt í hamsi í sjónvarpssal
Ingu Sæland varð heldur betur heitt í hamsi vegna málefna öryrkja og aldraðra í sjónvarpssal Stöðvar 2 í kappræðum formanna stjórnmálaflokkana í gærkvöldi. Inga sagðist vera gjörsamlega orðlaus yfir því að hver silkihúfan kæmi uppá fætur hvor annarri í þessari kosningabáráttu. ,,Þetta er fólkið, þetta er mannanna verk þessi staða sem fátækt fólk býr við núna og benti svo á … Read More