Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata fór í morgun að kjósa utan kjörfundar, athygli vekur að hann sýndi rafræn skilríki sem voru ekki skönnuð á kjörstað en strikamerkið sannar deili á viðkomandi. Nokkuð hefur verið í umræðunni að undanförnu að töluvert sé af fösuðum skilríkjum í umferð, en RÚV greindi m.a frá því að auðvelt virðist vera að falsa skírteinin en … Read More
Krónan og Bónus afnema grímuskyldu
Krónan og Bónus hafa afnumið grímuskyldu í verslunum sínum frá og með deginum í dag 1. september. Telja forsvarsmenn Krónunnar að viðskiptavinum og starfsfólki sé treystandi til að meta sjálft hvort þörf sé á grímu. Sama hjá Bónus „Við ætlum að fara eftir vilja kúnnans og afnemum því skylduna“ segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus. Almenn grímuskylda tók gildi á ný … Read More
Kolbeinn gefur út yfirlýsingu
Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar um hann síðustu daga. Í yfirlýsingunni kannast Kolbeinn við að hafa hitt Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur og vinkonu hennar en að hann hafi ekki kannast við að hafa áreitt þær eða beitt þær ofbeldi og neitaði hann því sök. Kolbeinn segir þó að hegðun sín hafi hins vegar ekki verið til … Read More