Eru Hlédís og Gunnar þau einu sem halda stillingu sinni í fósturvísamálinu?

Gústaf SkúlasonFósturvísamálið, Innlendar4 Comments

Það verður að segjast, að hjónin Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Árnason eru klippt og skorin hvort fyrir annað. Miðað við allt sem gengið hefur á í kringum þau í samfélaginu í tilraun til að knésetja þau, fá þau til að skilja og týna tilganginum með lífinu, þá halda þau rósemi sinni og mæla af skynsemi og vísa til staðreynda í … Read More

Skólakerfið þarf að hysja upp um sig

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, SkólakerfiðLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Enn ein svört skýrsla um skólakerfið hefur litið dagsins ljós. Margir samverkandi þættir valda því að drengir þrífast ekki eins vel í skólakerfinu eins og stúlkur. Reyndar hafa menn bent á þetta árum saman, það gerir bara enginn neitt. Skýrslur og rannsóknir um efnið hlaðast upp í skáp ráðherra menntamála. Fagleg stjórnun skóla er eitt af … Read More

Verðgáttin óvirk og forstöðumaðurinn hættur

frettinInnlentLeave a Comment

Verðsamanburðarvefsíðan Verðgáttin hefur verið óvirk í nokkurn tíma, en henni var ætlað að auðvelda neytendum á Íslandi að bera saman vöruverð hjá Bónus, Krónunni og Nettó. Síðan er á vegum Rannsóknarseturs verslunarinnar og íslenskra stjórnvalda í samstarfi við þær verslanir sem tóku þátt í verkefninu. Magnús Sigurbjörnsson, forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar, sagði við RÚV um síðuna þegar hún opnaði að gáttin ætti að veita verslununum aðhald, … Read More