Gerir upp veikindin með tónlistinni

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Eftir að hafa fengið heilablóðfall fyrir tveimur árum vegna hjartagalla og hjartaaðgerðar í kjölfarið þar sem lokað var á milli hjartahólfa átti Svavar eftir að gera upp andlega áfallið sem fylgdi í kjölfarið. „Svona eftir á að hyggja þá var andlega áfallið enn meira en það líkamlega og var ég talsverðan tíma að vinna úr því hversu tæpt þetta stóð … Read More

Tvöföld dánartíðni Covid bólusettra

frettinCovid bóluefni, Erlent, Rannsókn1 Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Dánartíðni Covid bólusettra sem lagðir voru á sjúkrahús með alvarlega öndunarfærasýkingu var næstum tvöfalt hærri en óbólusettra samkvæmt tveggja og hálfs árs rannsókn sem gerð var af vísindamönnum við Ohio State University. Dánartíðnin meðal sjúklinga með Covid var 37% hjá þeim óbólusettu í samanburði við 70% hjá bólusettu sjúklingunum. Niðurstöður rannsóknarinnar gera að engu þá röksemd fyrir notkun mRNA … Read More

Ógnar harðlínuíslam Maldíveyja ferðamennskunni?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Maldíveyjar er klasi kóraleyja í Indlandshafi, helst þekktar fyrir að vera í hættu sakir hækkunar sjávarborðs. Árið 1988 komu þau boð frá ríkisstjórn landsins að landið yrði gjörsamlega komið á kaf eftir 30 ár og byggði það trúlega á spádómum IPCC og þáverandi forseti tilkynnti að tekjur af ferðamennsku yrðu notaðar til að kaupa land sem íbúarnir … Read More