Er ríkisstjórnin orðin hringlandi galin?

frettinInnlent, Loftslagsmál, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Fjórir ráðherrar kynntu í gær harðdrægari áætlun í loftslagsmálum, en áður hefur sést, gegn hagsmunum neytenda og framleiðenda. Margt vekur athygli en þá helst, að ríkisstjórnin ætlar að banna nýskráningu bensín- og díselbíla eftir árið 2028.  Ríkisstjórnin er þar með kominn í hóp þeirra sem trúa skilyrðis- og vitsmunalaust á að loftslagsguðinn sé reiður og það sé … Read More

Eldur logar í þaki Kringlunnar – búið að rýma húsið

frettinInnlentLeave a Comment

Eldur kviknaði í þaki Kringlunnar á fjórða tímanum nú síðdegis og er allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu komið á staðinn til að ráða niðurlögum eldsins. Samkvæmt vaktstjóra hjá slökkviliðinu kviknaði eldurinn þegar iðnaðarmenn voru að störfum á þaki Kringlunnar og voru að bræða pappa. Eldurinn brennur á þaki Kringlunnar á þeirri hlið sem snýr að Hvassaleiti. Engin meiðsl hafa … Read More

Pútín býður frið – Bjarni segðu já, takk

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Friðartilboð Pútín Rússlandsforseta er sanngjarnt. Austurhéruð Úkraínu, að mestu byggð rússneskumælandi fólki, fari undir Rússland og Úkraína gangi ekki í Nató. Selenskí forseti Úkraínu svarar tilboðinu með því að líkja Pútín við Hitler. Vesturlönd standa þétt að baki Úkraínuforseta. Gömul tugga er að fyrsta fórnarlamb stríðs sé sannleikurinn. Í tilfelli Úkraínustríðsins glataðist sannleikurinn löngu áður en átök … Read More