Hagstofustjóri undir hæl landlæknis

frettinHeilbrigðismál, Innlent1 Comment

Þorgeir Eyjólfsson samfélagsrýnir, eftirlaunaþegi og bloggari, greinir frá því að júní mánuður sé hálfnaður og enn bóli ekki á tölum á heimasíðu Hagstofu Íslands um fjölda látinna á árinu 2023 og fyrsta fjórðungi þessa árs. Þorgeir var um árabil for­stjóri Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna og einnig verkefnastjóri í Seðlabanka Íslands við losun gjaldeyrishafta. Þorgeir hefur nú rýnt í tölur um fæðingar sem … Read More

Bjarni Benediktsson með lífverði í þinghúsinu

frettinAlþingi, InnlentLeave a Comment

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata, greindi frá því í umræðu um atkvæðagreiðslu í útlendingamálinu, að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, væri með lífverði í þinghúsinu. Andrés Ingi sagði að nær væri að hann tjáði sig um þetta mál í dagskrárliðnum fundarstjórn forseta en í atkvæðagreiðslu. „En ég hef rætt á fundum forsætisnefndar hversu ólíðandi það sé að lífverðir forsætisráðherra sé á stjákli … Read More

Ritstjórn Kveiks fer undir fréttastofu RÚV

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Kveikur er ekki lengur sjálfstæð ritstjórn á RÚV, líkt og fréttaskýringarþátturinn var frá stofnun árið 2017. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti undir rós að ritstjórn Kveiks færi undir fréttastofu RÚV. Fyrrum ritstjóri Kveiks, Þóra Arnórsdóttir, og undirmaður hennar, Aðalsteinn Kjartansson, eru sakborningar í byrlunar- og símastuldsmálinu. Helgi Seljan varð að hætta á Kveik og RÚV vegna sama máls. … Read More