Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Á síðasta þingi KÍ var samþykkt að veita fjármagni í rannsókn á upplifun kennara á ofbeldi og ofbeldisfullri hegðun nemenda gagnvart stéttinni. Rannsóknir frá hinum Norðurlöndunum sýna að aukning á slíkri hegðun eyjst frá ári til árs undanfarin áratug. Þegar ég les um danska rannsókn, sem 9000 grunnskólakennarar tóku þátt í, sem sýnir að um 41% kennara … Read More
Hraun flæðir yfir Grindavíkurveg og lekur yfir varnargarðinn í átt að Svartsengisvirkjun
Á Veðurstofu Íslands segir að eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni haldi áfram og eru nú tíu dagar síðan það hófst. Frá því þriðjudaginn 4. júní, hefur einn gígur verið virkur. Hraun hefur undanfarna daga runnið að mestu til norðvesturs og þykknað við Sýlingarfell ásamt því að renna hægfara norður fyrir Sýlingarfell og til vesturs. Hraun hefur nú lekið yfir varnargarðinn í Svartsengi … Read More