Skemmdarverk unnin á bílum lögreglunnar á Suðurnesjum

frettinInnlentLeave a Comment

Undanfarnar nætur hafa verið unnin skemmdarverk á bílum lögreglu þar sem þeim hefur verið lagt í bifreiðastæði aftan við Brekkustíg 39 á milli verkefna, þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum. Búið er að brjóta hliðarrúður í þremur bílum eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmyndum. Lögreglan biður þá sem upplýsingar hafa um málið að vera í sambandi … Read More

Stefán setur fjölmiðlabann á starfsmenn og stjórn RÚV

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Starfsmönnum RÚV er bannað að tjá sig við aðra fjölmiðla um málefni ríkisfjölmiðilsins, nema að fengnu leyfi frá yfirmanni. Stefán Eiríksson setti i vor reglur um háttsemi starfsmanna RÚV er búa að vitneskju um lögbrot og ámælisverða starfsemi. Stefán kynnti ekki reglurnar stjórn ríkisfjölmiðilsins. Þó gilda reglurnar einnig um stjórn RÚV. Markmiðið er að halda upplýsingum innan … Read More

Er atvinnufrelsi skilgreint í reglugerð eða stjórnarskrá?

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í stjórnarskránni stendur eitthvað um atvinnufrelsi. Slíkt er við lýði, en samt ekki. Öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa. Þessu frelsi má þó setja skorður með lögum, enda krefjist almannahagsmunir þess. Það sem menn skrifa svo í lögin er að nánari útfærslu eigi að skilgreina í reglugerð. Um leið breytist orðið „almannahagsmunir“ í raun í „pólitískir … Read More