Eins og greint var frá fyrr í vikunni þá fyrirskipaði alríkisdómari að persónulegar eignir Alex Jones yrðu gerðar upptækar.
Dómarinn Christopher Lopez samþykkti þó beiðni Alex Jones um að breyta 11. kafla úr gjaldþroti í endurskipulagningu fyrirtækja.
Hins vegar hafnaði dómarinn síðdegis í gær að endurskipulagningu vegna gjaldþrotaskipta Infowars og móðurfélags þess Free Speech Systems.
Jones getur því haldið fyrirtækinu sínu, vinnustofu sinni og öllum reikningum á samfélagsmiðlum ... í bili. Jones var að sögn viðstaddra mjög ánægður með þessa niðurstöðu.
Lögfræðingar segja hins vegar að Sandy Hook fjölskyldurnar gætu farið aftur fyrir gjaldþrotadómstólinn og krafist þess að Alex Jones slíti fyrirtæki sínu til að borga Sandy Hook skuldina.
Victory: Infowars Wins Court Battle To Stay Open
— Alex Jones (@RealAlexJones) June 15, 2024
Support https://t.co/c7Lo59AJZ5 pic.twitter.com/KURytpyMQh