Við fljótum sofandi að feigðarósi – stríðsgeðveiki og drápsdýrkun

frettinArnar Sverrisson, Erlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Arnar Sverrisson skrifar: (Ole Petter) Arnulf Överland (1889-1968) var norskt ljóðskáld, sem skrifaði á millistríðsárunum áhrifamikið kvæði: „Þú skalt ekki sofa“ (Du må ikke sove). Ljóðið var ort 1937, þegar stríðsblikur voru á lofti. Hann bauð okkur að leggja ekki aftur augun, halda vöku okkar. Arnulf var dæmdur til fangabúðavistar fyrir andófið. En við höfum því miður ekki farið að … Read More