Páll Vilhjálmsson skrifar: Eftir að byrlunar- og símastuldsmálið vatt upp á sig losaði Stefán Eiríksson útvarpsstjóri sig við fréttamenn sem á einn eða annan hátt tengdust málinu. Haustið 2021 var tilkynnt um brotthvarf Rakelar Þorbergsdóttur fréttastjóra, næstu áramót lét Helgi Seljan af störfum. Síðla vetrar 2023 tók Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks pokann sinn. Öll þrjú koma við sögu í rannsóknargögnum lögreglu og … Read More