Kerfisbilun olli eyðileggingu um allan heim – Hverjir eru eigendur?

frettinErlent, Innlent, Tækni, ViðskiptiLeave a Comment

Allt í einu var ekki hægt að komast á netið eða nota tölvur víða um heim. Tölvukerfi allt frá sjúkrahúsum og apótekum til fjármálastofnana og flugfélaga hættu að virka. Stórir skjáir á flugvöllum og aðrar græjur fengu skyndilega bláan skjá með villuboðum og urðu ónothæfar. Þetta var hluti af því sem gerðist á föstudagsmorgun. Fyrst í Ástralíu og síðan í … Read More

Hefur Kennarasambandið innlimað Félag grunnskólakennara

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Umræða um grunnskólamál hafa verið á síðum fjölmiðla og víðar undanfarið. Málefni sem kemur grunnskólakennurum við. Ekki heyrist orð frá Mjöll Matthíasdóttur formanni grunnskólakennara. Hún virðist hafa látið vald sitt og málfrelsi í hendur formanns KÍ, Magnús Þórs Jónssonar. Grunnskólakennarar líta ekki á hann sem leiðtoga sinn. Hann var skólastjóri og öll hans tjáning ber keim … Read More

Skólakerfi í hafvillum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, Skólakerfið1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það er dæmigert að formaður KÍ hrópi nú: Róum í sömu átt! þegar enginn fær vitneskju um hver áttin er. Á mbl.is er í dag (20. júlí) vitnað í umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp mennta- og barnamálaráðuneytisins um breytingu á lögum um grunnskóla. Þar segir að ráðuneytið hafi eftirlátið einum hagsmunaaðila, Kennarasambandi Íslands (KÍ), mótun stefnu og … Read More