Geir Ágústsson skrifar: Af hverju eru vestrænir blaðamenn að vinna launalaust við að fylla á kosningasjóði Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna og frambjóðanda til embættisins? Er einhver með gott svar við því? Mér dettur ekkert í hug. Staðreyndin er samt sú að þeir eru í slíkri vinnu. Þeir eru að láta nafn hans birtast í óteljandi fyrirsögnum. Þeir eru að … Read More
Fjöldi meintra erlendra gerenda í kynferðisbrotamálum fer úr 52 upp í 100 á tveimur árum
Í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur til Ingibjargar Isaksen, þingmanns Framsóknarfólksins, um fjölda kynferðisbrota þar sem hún óskaði þjóðerni og kyni meintra þolenda og gerenda. Fjöldi erlendra karlmanna sem voru meintir gerendur í slíkum málum fór úr 52 árið 2020 í 86 árið 2021 og í 100 árið 2022. Konum hins vegar fækkaði en fjöldi erlendra kvenna sem voru meintir gerendur var … Read More
Andvana fædd, burðarmálsdauði, nýburadauði og ungbarnadauði
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Súluritið vekur spurningar sem embætti landlæknis hefur í hendi sinni að svara. Hver er skýringin á að tíðni andvanafæddra á árinu 2021 (pr. 1.000 lifandi og andvana fædd) hafi orðið 89% hærri en að meðaltali 2018 og 2019, burðarmálsdauði 104%, tíðni nýburadauðsfalla vaxi um 142% og hlutfall ungbarnadauðsfalla (pr. 1.000 lifandi fæddra barna) hækki um 136%? Til … Read More