Verðbólga, DNA og krónan

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Seljandi vöru og þjónustu hækkar verðið í trausti þess að kaupendur kippi ekki að sér höndunum. Kaupendur, sem hafa ekkert að selja nema vinnuaflið, hækka launataxta til móts við verðlagshækkun. Með verkföllum ef ekki vill betur. Fyrirkomulagið, sem lýst er hér að ofan, kallast víxlhækkun og var við lýði á Íslandi öll lýðveldisárin og fram að þjóðarsáttinni … Read More

Barátta kvenna heldur áfram – áfall fyrir konur og réttindi þeirra

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Dómur féll konum í óhag í Ástralíu. Alþjóðasáttmálar sem gerðir hafa verið til að vernda konur eru í uppnámi. Um er að ræða alþjóðasáttmála sem kallast CEDAW frá 1979. Ísland skrifaði undir sáttmálann og því er réttur kvenna hér á landi í jafnmikill hættu og annars staðar. Kvenréttindi eru skilgreind út frá CEDAW sáttmála Sameinuðu þjóðanna. … Read More

Rafbyssan og áhrif á starfsemi skemmda hjartans

frettinInnlent, Öryggismál, Pistlar, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjolfsson skrifar: Mikilvægt er að bæði heilbrigðisstarfsmenn sem fá einstaklinga til meðferðar eftir að hafa verið skotnir með rafbyssu og ekki síður lögreglumenn sem taka þurfa leiftursnögga ákvörðun um beitingu vopnsins geri sér grein fyrir að töluverðar viðbótarlíkur á alvarlegum hjartaáverka kunna að fylgja notkun rafbyssunnar í kjölfar bólusetninga stórs hluta landsmanna gegn Covid-19. Samkvæmt niðurstöðum rannsókna eru 2,8% … Read More