Trump samþykkir þrjár kappræður á þremur mismunandi stöðum

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Donald Trump, fyrrverandi forseti, sagði á blaðamannafundi í gær að hann hefði samþykkt þrjár umræður hjá þremur mismunandi sjónvarpsveitum í september og bíður staðfestingar varaforsetans Kamölu Harris. Á heimili sínu í Mar-a-Lago, segir Trump að hann hefði fallist á kappræður gegn Harris á Fox News 4, aðra umræðu á ABC þann 10. september og þriðju umræðuna á NBC þann 25. … Read More

Sumarleyfi kennara lokið

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, SkólamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Allt tekur enda og sumarfrí grunnskólakennara líka. Nú styttist í skólabyrjun. Endurmenntun kennara hafin og margir þeirra geta sótt námskeið fram að skólabyrjun 15. ágúst. Mörg sveitarfélög bjóða upp á endurmenntunarnámskeið 13. og 14. ágúst. Höfðar misvel til kennara, enda þarfir ólíkar. Hver grunnskólakennari á að skila 102 stundum í endurmenntun á ári. Kjarasamningur grunnskólakennara eru lausir. … Read More

Hatursglæpur Samtakanna´78 skilaði 60 milljónum í kassann

frettinHinsegin málefni, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrir 11 mánuðum blésu Samtökin 78 í herlúðra. Hatursglæpur var framinn í miðborg Reykjavíkur gegn hinsegin manni, sögðu samtökin. Krafist var aðgerða, aukinnar verndar með löggjöf sem bannaði gagnrýni á hinseginfræði. En fyrst og fremst var krafist meiri peninga úr ríkissjóði. Fjárkúgunin heppnaðist. Tilfallandi tók saman stöðu mála rétt eftir tilkynnta árás: Framkvæmdastjóri Samtakanna 78 sagðist finna til ótta … Read More