Rumble, Fréttin og fleiri miðlar undir árás

frettinFjölmiðlar, Ritstjórn3 Comments

Þann 5. september sendi Chris Pavlovski, stjórnarformaður og forstjóri streymisveitunnar Rumble, ákall á skráða notendur sína. Hann benti á að málfrelsið ættu undir högg að sækja og væri víða að því sótt, jafnvel í vestrænum lýðræðisríkjum, og nefnir máli sínu til stuðnings handtöku á forstjóra Telegram og bann á miðlinum X/Twitter í Brasilíu. Segir hann meðal annars að fyrirtæki eins og … Read More

Covid „bóluefnin“ valda krabbameini

frettinCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Sú staðreynd að „covid bóluefnið“ hefur ekki enn verið bannað er líklega eitt stærsta læknisfræðilega hneykslismál heimsins! Ritstjórn Derimot.no skrifar: Eftir að allur heimurinn upplifði stórfellda „bólusetningarherferð“ höfum við séð að margs konar aukaverkanir hafa blómstrað, svo sem hjartavandamál, sjónvandamál, blóðtappar, ófrjósemi, fósturlát, krabbamein og ekki síst, skyndileg dauðsföll. Hér að neðan höfum við tekið saman lítið úrval af greinum … Read More

Yuan fer fram úr evrunni og er annar mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum í dag

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Dollarinn er enn mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum en undanfarin ár hefur kínverska júan renminbi, tekið miklum framförum og er nú næst mest notaði gjaldmiðillinn í heiminum. Samkvæmt Bloomberg toppaði hann evruna í apríl á þessu ári. Greiðsluskilaboðakerfið SWIFT greindi frá því að í apríl hafi tæplega 6% alþjóðlegra greiðslna verið innt af hendi í júan, en í júní tvöfölduðust … Read More