Geir Ágústsson skrifar: Það er eitthvað á seyði í Brasilíu. Yfirvöld þar á bæ eru núna að reyna koma á banni á miðlinum X (áður Twitter) enda málfrelsið orðið þeim óþægilegt og menn eins og Elon Musk þyrnir í augum þeirra. Þessu hafa margir Brasilíumenn brugðist ókvæða við og streymt út á göturnar til að mótmæla. En hversu margir? Samkvæmt AP … Read More
Það stefnir í aðra fegurðarsamkepni í Sjálfstæðisflokknum
Sigurjón Þórðarson skrifar: Nú er nokkuð rætt um hver verði næsti formaður Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir að ýmislegt bendi til þess að núverandi formaður sé á faraldsfæti. Vandi Sjálfstæðisflokksins er ekki persóna Bjarna Ben sem er ágætis náungi en vissulega sérgóður og stingur á sig eigum almennings til að tryggja það að enginn annar steli þeim. Vandinn er fyrst og fremst stefna … Read More
Heimsskipan og hugmyndafræði
Heimsskipan, sem sögð er í hættu í viðtengdri frétt, er annað orð yfir vestrænt forræði heimsmála. Síðast þegar samið var um heimsskipan var við lok seinna stríðs. Helstu sigurvegar, Bandaríkin og Sovétríkin, skiptu með sér Evrópu, í austur og vestur. Ólík hugmyndakerfi, sósíalismi/kommúnismi annars vegar og hins vegar borgaralegt lýðræði/kapítalismi, mynduðu valdajafnvægi í skugga kjarnorkuvopna. Eftir fall Berlínarmúrsins 1989 og … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2