Páll Vilhjálmsson skrifar: Íslendingar nota ADHD-lyf í meira mæli en þekkist í samanburðarlöndum. Lyfin geta valdið alvarlegum geðkvillum samkvæmt viðtengdri frétt. Hann [Oddur Ingimarsson, geðlæknir] og fleiri meðferðaraðilar á geðdeild Landspítalans hafi tekið eftir því að meira væri um slík veikindi [geðrof og manía] á geðdeildinni í tengslum við ADHD-lyfjameðferð en áður. Einnig hafi fleiri tilfelli geðrofs komið upp í tengslum við … Read More
Sýndarveruleikinn í kringum Biden
Geir Ágústsson skrifar: Það er orðið frekar broslegt að lesa um hvað Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, „ætlar sér“ og „vill“. Staðreyndin er sú að maðurinn er gjörsamlega farinn andlega og á meðan það er auðvitað sorglegt, og einnig sú staðreynd að hann fær ekki hjúkrun og aðhlynningu við hæfi, þá er engin ástæða lengur til að afneita því. Það var … Read More
Að forðast raunveruleikann
Jón Magnússon skrifar: Í Háskólabíó s.l. föstudag þ. 13.sept veitti forsætisráðherra, Salman Rushdie bókmenntaverðlaun Halldórs Laxnes. Við það tækifæri minntist forsætisráðherra ekki á baráttuna fyrir tjáningarfrelsinu, sem kom á óvart, vegna þess að frá árinu 1989 þurfti Salman Rushdie að vera í felum undir lögregluvernd allan sólarhringinn vegna bókar hans „Sálmar Satans.“ E.t.v. var það af ráðnum hug, sem forsætisráðherra … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2