Geir Ágústsson skrifar: Margir eru ennþá skemmdir eftir veirutíma. Ástæðan er ekki veiran sem allir óttuðust heldur aðgerðirnar sem áttu að forða fólki frá veirunni. Grímur, spritt, fjarlægð, einangrun. Engin faðmlög, handabönd, snertingar á skítugum flötum. Fyrir utan sprauturnar hafa þessar aðgerðir allar haft stórkostlega skaðleg áhrif á ónæmiskerfi margra, jafnvel allt til dagsins í dag. Ég var að vinna … Read More
Fjölmiðlar í kreppu
Björn Bjarnason skrifar: Þeir sem þóttust taka „faglega“ afstöðu til fjölmiðlafrumvarpsins með hag starfsmanna við fjölmiðla að leiðarljósi spáðu því að vegna laganna myndu að minnsta kosti 1.000 störf tapast. Oftar en einu sinni hefur hugurinn leitað 20 ár til baka til herrans ársins 2004 þegar hlustað er á stjórnmálaumræður líðandi stundar. Þá sátu tveir flokkar saman í ríkisstjórn, Framsóknarflokkur … Read More
Áróður mál og málnotkun
Jón Magnússon skrifar: Í grein sem hernaðarsérfræðingurinn Richard Kemp dálkahöfundur Daily Telegraph(DT) skrifar, kemur fram, að Varnarsveitir Ísrael hafa náð að eyðileggja að mestu leyti hernaðarvæng Hamas og hafi fellt 20.000 Hamasliða í sókn sinni á Gaza. Ófriðurinn hefur staðið í tæpt ár, sem sýnir hvað vel Hamas var undirbúið þegar þeir frömdu svívirðileg hryðjuverk í Ísrael, þar sem börn … Read More