Boða til mótmæla á Austurvelli síðdegis á morgun

frettinInnlendarLeave a Comment

Alþýðusamband Íslands, BSRB og Kennarasamband Íslands boða til mótmæla á Austurvelli síðdegis á morgun kl. 16. Mótmælin eru haldin gegn því sem þau kalla „skeytingarleysi stjórnvalda gagnvart hárri verðbólgu og vöxtum“. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir mótmælin söguleg, þar sem langt sé liðið frá því að stór heildarsamtök launafólks stóðu síðast að baki aðgerðum af þessu tagi. „Þrálát verðbólga … Read More

Heimsfaraldurinn gerði hina ríku enn ríkari – hvers vegna tóku vinstrimenn þessa stefnu?

frettinCOVID-19, ErlentLeave a Comment

Lokunarstefnan og alræðis-fyrirkomulagið sem kynnt var í mars 2020, leiddu til þriggja ára gríðarlegra tekjutilfærslu frá rúmlega 95% samfélagsins,  sem bjó til nýja milljarðamæringa. „Samkvæmt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (2021), var 18 milljörðum dollara reytt fram af stjórnvöldum, frá september 2021 (88% í þróuðum hagkerfum): 11 milljörðum dollara í beinar tekjur og sjö milljörðum dollara í lausafjárstuðning. Aðeins 8% af útgjöldum (1,5 trilljón … Read More

Epstein listinn verður gerður opinber

frettinErlentLeave a Comment

Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, hefur lagt til að „svarta bókin“ með skjólstæðingalista kynlífssmyglarans Jeffrey Epstein, verði gerður opinber verði hann kjörinn forseti. Epstein starfaði sem fjármálamaður og var vinsæll meðal hinna ríku og frægu í mörg ár, og kynnti þeim fyrir tugum ungra kvenna – sem sumar hverjar voru undir lögaldri á þeim tíma, og flaug þeim til einkaeyju sinnar … Read More