Jón Magnússon skrifar: Það styttist í 29.loftslagsráðstefnu S.Þ. í Bakú. Þangað ætlar ríkið að senda 50 fulltrúa og styrkir annan eins fjölda frá allskyns sértrúarsöfnuðum í loftslagsmálum. Þessir fulltrúar íslenskra skattgreiðenda munu styðja tillögur um að leggja meiri höft og takmanir á atvinnustarfsemi okkar, sem bitnar harðast á neytendum og atvinnurekstrinum. Ég tel upp á, að engin íslensku fulltrúana muni … Read More
Velja kennarar í grunnskólanum allsherjar verkfall eða skæruhernað?
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ekkert gengur í kjaraviðræðum grunnskólakennara. Það dylst engum sem fylgist eitthvað með. Formaður Félags grunnskóla hefur falið formanni Kennarasambandsins samningsumboð grunnskólakennara. Nú þegar kjaradeildan er hjá ríkissáttasemjara má hugsa tvennt í stöðunni. Félagið er við það að semja eða íhugar verkfallsboðun. Verði blásið til verkfalls eru tveir möguleikar. Allsherjarverkfall þar sem allir grunnskólakennarar fara í verkfall. … Read More
Rannsókn: Lokunarstefna skaðaði sjón barna
Covid lokunin skaðaði sjón barna og leiddi til marktækrar aukningar á fjölda nærsýni, samkvæmt alþjóðlegri rannsókn. Nærsýni þrefaldaðist á milli 1990 og 2023 – og það varð marktæk aukning eftir „faraldurinn“. Milli 1990 og 2019, á 29 árum, áætlaði rannsóknin að algengi nærsýni á heimsvísu hafi aukist um 5,34 prósent. Frá árinu 2020, þegar „heimsfaraldur“ Covid var lýst yfir til … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2