Átakanlegar upplýsingar í Pfizer skjölunum: Dr. Naomi Wolf gaf út bók í dag unnin úr gögnunum

frettinCovid bóluefni, Erlent, RannsóknLeave a Comment

Pfizer skjölin hafa verið aðgengileg almenningi síðan dómsúrskurður alríkisdómara í Texas fyrirskipaði að þau skyldu opinberuð í mars 2022. Dr.Naomi Wolf hefur gefið út nýja bók sem unnin er úr skýrslunum. Um er að ræða um 450.000 skjöl sem styðst er við með rannsóknum, rannsóknargögnum, innri skýrslum og samskiptum sem notuð voru í tengslum við samþykkt mRNA bóluefnisins. Skjölin innihalda … Read More

Fjölmenning og ómenning

frettinErlent, Innflytjendamál, Innlent, PistlarLeave a Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Umræðan um útlendingamál er eðlilega talsverð í íslensku samfélagi, þar sem fimmti hver íbúi landsins er ekki fæddur á Íslandi. Hröð fjölgun útlendinga í landinu hefur sett þrýsting á innviði landsins og sérstaklega er staðan mikil áskorun fyrir menntakerfið.  Engu að síður þá er umræðan á RÚV ofl. fjölmiðlum mjög skilyrt og gengur sú þula alla jafnan út … Read More

Þingrofsfundur

frettinBjörn Bjarnason, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Ef til vill dregst til jóla að þing komi saman. Verður að búa þannig um hnúta að gangverk samfélagsins sem sækir afl í ríkissjóð stöðvist ekki um áramótin.“ Þingfundur hófst klukkan 10.30 í dag (17. október) og lauk klukkan 11.09. Þar las Bjarni Benediktsson forsætisráðherra forsetabréf um þingrof og kosningar 30. nóvember. Þingmenn halda umboði sínu fram … Read More