Sveitarstjórnarmál og Barnamálaráðstefnan

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Eitt af erindum Barnamálaráðstefnunnar sem haldin var s.l. laugardag kom frá Þresti Jónssyni sveitarstjórnarmanni. Hann talaði um kostnað við skólakerfið og fleira. Í erindi Þrastar kom fram að í Múlaþingi fara um 60% af tekjum sveitarfélagsins til skólamála. Að hans mati virðist það óvinnandi vegur að fá því breytt eða gagnrýna umræðu um málaflokkinn. Sveitarstjórnarmaðurinn velti fyrir … Read More

Frambjóðendur og sviðin jörð

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Stjórnmál3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Er vænlegt fyrir frambjóðendur til kosninga að hafa skilið eftir sig sviðna jörð, gjaldþrot og heilsufarshörmungar? Ekki get ég svarað því en hitt er ljóst að enginn skortur er á nákvæmlega svona frambjóðendum til Alþingiskosninga í nóvember. Landlæknirinn, Alma, vill gerast oddviti hjá Samfylkingunni og sennilega heilbrigðismálaráðherra ef hún nær inn á þing. Þar getur hún staðið … Read More