Donald Trump Bandaríkjaforseti, vann afgerandi sigur í sögulegum forsetakosningunum í nótt, hann verður 47. forsetinn í lýðveldissögu Bandaríkjanna. Um er að ræða stórsigur repúblikana, sem náðu einnig meirihluta á þinginu. Trump er 78 ára gamall og því einnig elsti forsetinn sem kosinn hefur verið í embættið.
Trump sigraði í Pennsylvaníu þar sem kastljós framboðanna hefur fyrst og fremst verið síðustu vikur. Hann ávarpaði stuðningsmenn sína á kosningavöku í Flórída þegar ljóst var að hann hefði sigrað, þar sem hann hét því að hjálpa þjóðinni að græða sárin. Úrslitin réðust svo endanlega á ellefta tímanum þegar Wisconsin féll Trump í skaut. Þar með náði hann rúmlega 270 kjörmönnum sem þarf til að vinna. Ólíkt því sem gerðist í kosningunum 2016, þegar Trump var kosinn fyrra sinni, greiddi meirihluti Bandaríkjamanna Trump atkvæði sitt að þessu sinni, og því um að ræða stórsigur fyrir forsetann.
Bandaríska fréttastofan Townhall skrifar:
„Það er dýrðardagur í dag. Við höfum orðið vitni að umfangsmestu pólitísku endurkomu allra tíma. Donald J. Trump hefur verið kjörinn forseti Bandaríkjanna á ný. Hann hefur endurheimt starf sitt. Hann hefur mátt þola stanslausar árásir frjálslyndra fjölmiðla, þingmanna Demókrataflokksins, svívirðilegs dómsmálaráðuneytis og hefnigjarns forseta með heilabilun – og hann hefur sigrað þau öll.
Trump tókst að setja saman fjölbreytt bandalag Rómönsku, verkalýðskjósenda og dreifbýliskjósenda til að vinna sigur. Aðeins 28 prósent Bandaríkjamanna töldu að landið stefndi í rétta átt með Biden stjórninni - enginn sitjandi forseti hefur nokkru sinni unnið Hvíta húsinu með svo afgerandi sigri.“
Decision Desk HQ projects that former President Donald Trump (R) has won enough electoral votes to win the Presidency.#DecisionMade: 1:21am ET
Follow live results here: https://t.co/KhbXnlljiu pic.twitter.com/8NH5YdjqkR
— Decision Desk HQ (@DecisionDeskHQ) November 6, 2024
Decision Desk HQ projects Donald J. Trump wins the Presidential election in Pennsylvania.#DecisionMade: 1:21am ET
Follow live results here:https://t.co/PQBKhUpIY9 pic.twitter.com/WgdVw6NM2P
— Decision Desk HQ (@DecisionDeskHQ) November 6, 2024
4 Comments on “Trump kjörinn 47. forseti Bandaríkjanna í sögulegum kosningum”
Ég gat nú ekki annað enn hlegið þegar ég kíkti inn á Visir og DV klósettin, það er eins og einhver hafi dáið 🙂
Enn ég er nú ekki í nokkrum vafa um að báðir yfir-skítadreifararnir Samúel Karl Ólason og Kristján Kristjánsson muni eiga eftir rúnka sér yfir Trump næstu fjögur árin ef ég þekki þá rétt svona innan um fréttirnar af Putin og Rússlandi enda er þetta þrennt það eina sem kemur frá þessum sjúku kaunum.
Glæsilegt að Trump hafi sigrað
Af hverju er þessi sigur ekki líka kosninga svindl?
Hann er ekki nógu tæpur til þess.