Undirróður hvalavina

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Við framkvæmd frjálsra kosninga er um heim allan varað við erlendri undirróðursstarfsemi í pólitískum tilgangi.“ Enn einu sinni eru þjóðkunnir blaðamenn með stuðningi formanns Blaðamannafélags Íslands þátttakendur í samræmdri aðgerð í því skyni að koma pólitísku höggi á þá sem tengjast útgerð í landinu. Að þessu sinni er um næsta lygilega atburðarás að ræða sem lyktaði með … Read More

Helgi Seljan og njósnir Black Cube

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: „Blaðamaður­inn Helgi Selj­an er hætt­ur í starfi hjá Heim­ild­inni,“ sagði í frétt Mbl.isfyrir tæpum mánuði. Í frétt Mbl.is, sem er frá 18. október, segir í framhaldi: Hann [Helgi Seljan] seg­ir í sam­tali við mbl.is að hann sé ekki með neitt í hendi hvað at­vinnu varðar. Þó sé aldrei að vita nema hann kom­ist á sjó­inn í af­leys­ing­ar … Read More