Gazabúar greina frá miklu hatri Hamas hryðjuverkasamtakanna: „þeir hafa eyðilagt líf okkar“

frettinErlent, StríðLeave a Comment

Örvæntingarfullir Gazabúar hella reiði sinni yfir Hamas og biðja Ísraela um að ná stjórn á Gaza-svæðinu. Í átakanlegu myndefni sem ísraelska fréttastofan Channel 12 birti í gær, sýna andófsraddir frá Gaza-svæðinu að margir óbreyttir borgarar kenna Hamas um þjáningar sínar, þar sem stríðið við Ísrael hefur haldið áfram í meira en ár. Kona ein blossaði upp af reiði og öskraði: … Read More