Biden heimilar Úkraínu að ráðast á Rússland með bandarískum langdrægum eldflaugum

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

New York Times greinir frá því að Biden hefði heimilað Úkraínu að nota langdræg bandarísk flugskeyti í árásir á rússneskt yfirráðasvæði, stigmögnun sem eykur líkurnar á kjarnorkustríði. Bandarískir embættismenn sögðu við blaðið að Úkraína geti nú notað her-taktísk eldflaugakerfi (ATACMS), sem hafa yfir 300 kílómetra drægni, til að ráðast á rússneskt landsvæði. ATACMS er skotið af bandarískum fjölflaugakerfum, þar á … Read More

Stoltenberg verður yfirmaður Bilderberg hópsins

frettinErlentLeave a Comment

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, hefur verið skipaður formaður árlegrar öryggisráðstefnu í München. Nýlega var hann einnig valinn leiðtogi Bilderberg hópsins, sem oft er líkt við tengslanet frímúrara. Hópurinn hefur verið umdeildur undanfarin ár og býr ekki yfir góðu orðspori. Á norska miðlinum Document, segir að Stoltenberg virðist hafa breyst í könguló fyrir öflug áhugamál, og komin langt út fyrir hefðbundin … Read More

Trump, trans og Ísland

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál, TransmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigur Trump í forsetakosningunum var ekki sértækur heldur altækur. Hann fékk ekki aðeins afgerandi meirihluta kjörmanna heldur hreinan meirihluta atkvæða bandarísku þjóðarinnar. Trump var sakaður um að vera rasisti en fékk stuðning minnihlutahópa sem þekkja á eigin skinni kynþáttafordóma, s.s. blökkumenn og innflytjendur frá Rómönsku-Ameríku. Forsetakosningarnar vestra snerust að hluta um hefðbundna pólitík eins og stöðu efnahagsmála. … Read More