Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigur Trump í forsetakosningunum var ekki sértækur heldur altækur. Hann fékk ekki aðeins afgerandi meirihluta kjörmanna heldur hreinan meirihluta atkvæða bandarísku þjóðarinnar. Trump var sakaður um að vera rasisti en fékk stuðning minnihlutahópa sem þekkja á eigin skinni kynþáttafordóma, s.s. blökkumenn og innflytjendur frá Rómönsku-Ameríku. Forsetakosningarnar vestra snerust að hluta um hefðbundna pólitík eins og stöðu efnahagsmála. … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2