Er best að skipta um þjóð í landinu

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Snorri Másson einn athyglisverðasti frambjóðandinn, talaði um lækkandi fæðingartíðni á framboðsfundi þar sem Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra sagði að best væri að fá fleiri innflytjendur. Með öðrum orðum er ekki bara best að skipta um þjóð í landinu.  Snorri benti þá á það augljósa. Ásmundur og hans líkar í pólitíkinni beita sér ekki fyrir því að ungt … Read More

Þórður Snær og afleiðingar afneitunar

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Árið 2007 tókst Þórði Snæ að svindla sig frá afleiðingum eigin gjörða. Hann skrifaði undir dulnefni ljótt um Rannveigu Rist forstjóra. Þegar það var borið upp á hann neitaði Þórður Snær að vera höfundur skrifanna. Árið 2021 átti Þórður Snær beina eða óbeina aðild að byrlun Páls skipstjóra, stuldi á síma hans og afritun. Þórður Snær neitaði, … Read More

Tveir sæstrengir í Eystra­salti rofnir og grunur um skemmdarverk

frettinInnlendarLeave a Comment

Sæ­streng­ur á milli Finn­lands og Þýska­lands hef­ur rofnað. Talið er að skorið hafi verið á hann vís­vit­andi. Ut­an­rík­is­ráðherr­ar land­anna tveggja segj­ast hafa þung­ar áhyggj­ur í sam­eig­in­legri yf­ir­lýs­ingu. Sæ­streng­ur­inn, sem nefn­ist C-Li­on1 og flyt­ur fjar­skipta­boð, er um 1.200 kíló­metra lang­ur og er eina beina teng­ing Finn­lands við Mið-Evr­ópu, mbl greinir frá. Þá ligg­ur hann meðfram öðrum innviðum á sjáv­ar­botni svo sem … Read More