Hægri eða vinstri, fullveldi eða ESB

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Línur skýrast fyrir þingkosningarnar eftir fjóra daga. Margir flokkar eru í boði en valkostir aðeins tveir. Vinstristjórn eða hægristjórn. Vinstriflokkarnir, Samfylking og Viðreisn í fararbroddi, boða ríkisstjórn með ESB-aðild Íslands á dagskrá. Tilfallandi hefur áður útskýrt hvers vegna ESB-aðild er glapræði: Síðast þegar reynt var að véla Ísland inn í ESB, í tíð vinstristjórnar Jóhönnu Sig. 2009-2013, logaði … Read More

Úkraína skýtur bandarískum flugskeytum með klasasprengjum á flugvöll í Rússlandi

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Í annarri hættulegri stigmögnun á stríðinu í Úkraínu hefur stjórn Kænugarðs skotið langdrægum bandarískum ATACMS flugskeytum á rússneskt yfirráðasvæði aftur. Að þessu sinni virðast árásirnar hafa snúist um svæði Khalino-flugvallarins. Þetta er í þriðja sinn sem Úkraína skýtur flugskeytum frá NATO inn á rússneskt landsvæði. Rússar svöruðu með nýrri miðdrægri lofthljóðflaug ‘Hazel’, og um stund virtist sem stigmögnunin hafi kólnað … Read More