Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Tommy eða Stephen Yaxley-Lennon hefur verið dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð brot á þagnarskyldu en þagnarskylda var hluti dóms er hann fékk 2021 fyrir að halda fram upplýsingum er dæmdar voru rangar. Málið hófst í grunnskólanum í Almondbury, Huddersfield sem var í framhaldinu lokað og byggingar hans átti að rífa skv. BBC. Einn nemandi réðst … Read More
Fasistar fyrr og nú
Geir Ágústsson skrifar: Fasistum fer núna töluvert fjölgandi er marka má tungutak pólitískra rétttrúnaðarpresta sem hafa fyrst og fremst þá skoðun að vera á öndverðri skoðun við Trump. Ef Trump vill A þá vilja þeir B. Ef hann segir að himininn sé blár þá er hann í raun grænn. Ef hann segir að veira hafi átt uppruna sinn á rannsóknarstofu … Read More
Helgi Seljan, Aðalsteinn og atlagan að Jóni
Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn Heimildarinnar, Helgi Seljan og Aðalsteinn Kjartansson, skipulögðu aðför að Jóni Gunnarssyni alþingismanni. Erlend tálbeita, sem þóttist vera fjárfestir, lagði snöru sína fyrir son Jóns, sem er fasteignasali. Tálbeitan sagðist hafa áhuga á fasteignaviðskiptum en sóttist eftir upplýsingum um Jón Gunnarsson sem er fyrrum dómsmálaráðherra. Þegar tilfallandi las viðtengda frétt Morgunblaðsins, sem einnig birtir yfirlýsingu Jóns um … Read More