Björn Bjarnason skrifar: „Nú hefur nýja Samfylkingin hins vegar tækifæri til að reka af flokknum slyðruorðið og sýna í verki að þeir sem standa á þennan hátt að samkomulagi um eignir ríkisins njóti ekki stuðnings flokksforystunnar.“ Nýja Samfylkingin lætur eins og með þeim berist ferskur andi inn í stjórnmálalífið. Henni megi treysta betur en öðrum til að halda spillingaröflum í … Read More
Heimildin fær 33.500 kr. frá ríkinu fyrir hvern lesanda
Páll Vilhjálmsson skrifar: Útgáfufélag Heimildarinnar, Sameinaða útgáfufélagið, fær frá ríkinu 33.500 krónur fyrir hvern daglegan lesanda. Fjölmiðlastyrkur ríkisins heldur lífinu í ósjálfbærum fjölmiðli. Samkvæmt Gallup er Heimildin með 14 þúsund lesendur á viku. Til samanburðar er vikuinnlit á Tilfallandi athugasemdir 14.500. Vikulegur lestur upp á 14 þúsund þýðir að daglega er Heimildin með tvö þúsund lesendur. Í viðtengdri frétt segir … Read More
Sigurræða Trump sem RÚV og meginstraumsmiðlar þegja þunnu hljóði um
Það vakti athygli að RÚV var að venju með fréttateymi sitt í Bandaríkjunum til að fylgjast með forsetakosningunum. Björn Malmquist fréttamaður var staddur á kosningavöku Kamölu Harris í Pennsylnavíu, en lét ekki sjá sig á kosningavöku Trump. Þá var Visir og Stöð2 einnig með fréttateymi á sama stað, og heimsóttu þau einungis kosningavöku Harris líkt og RÚV og virðast úrslitin … Read More