Palestínumenn eiga vart neina vini

frettinInnlendarLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Allar götur frá því að PLO var stofnað 1964 til að frelsa Palestínu undan yfirráðum gyðinga (Jórdanir réðu þá Vesturbakkanum og Austur Jerúsalem og Egyptar Gasa) hefur staða Palestínumanna verið vinstri pressunni mjög hugleikin og flótti 700-750.000 araba frá heimilum sínum 1948 er fimm nágrannaríki réðust á hið nýstofnaða Ísrael og gyðingar (flóttamenn frá löndum múslima) komu … Read More