„Biden-stjórnin notaði ekki aðeins dómsmálaráðuneytið til að ráðast á Trump forseta og aðra áberandi repúblikana, heldur fór hún einnig á eftir lögfræðingunum þeirra,“ að sögn lögmannsins John Eastmann. „Ef við bindum ekki enda á þetta skaðlega lagaumhverfi, munum við eyðileggja réttarríkið og réttarkerfið – en það er auðvitað ætlun þeirra,“ segir Eastman, sem er lögfræðingur og fræðimaður sem starfar sem … Read More
Pútín, Trump og nú Musk gegn Vók-Evrópu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Smá ves á valdaelítu Evrópu. Pútín herjar á hana í gegnum Úkraínu og Trump lætur Elon Musk kaghýða vókliðið í helstu höfuðborgum álfunnar. Pútín var ímyndaður andstæðingur fyrir áratug en er orðinn raunverulegur óvinur. Evrópa taldi sig ónæma fyrir Trump-áhrifum frá og með 2021, en svo sigraði hann bandaríska vókið í nóvember og tekur við embætti eftir … Read More