Elon Musk á fjöldafundi AfD: „kosningar í Þýskalandi gætu ráðið örlögum heimsins“

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Elon Musk, gerði vinstrisinnaða fjölmiðla víða umheim ævareiða er hann birtist skyndilega á skjánum á fjöldafundi hægrisinnaða stjórnmálaflokksins AfD í Þýskalandi og ávarpaði þar stuðningsfólk. Ríkisfjölmiðlar fjölluðu ekkert um ræðu Musk, en tóku þess í stað viðtöl við Antifa samtökin sem héldu sig fyrir utan staðinn. Musk kvaðst vera mjög spenntur fyrir AfD og telur flokkinn besta von Þýskalands. „Ég … Read More

Nei umburðarlyndi J.K. Rowling hefur ekki minnkað

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Menn velta fyrir sér hvort hinn frægi rithöfundur J.K. Rowling hafi minna umburðarlyndi fyrir ,,transinu“ en áður. Hún hefur lagst á sveif með baráttu kvenna, halda körlum utan við kvennaíþróttirnar, fangelsin og einkarýmum kvenna. JK Rowling hefur gagnrýnt trans spretthlauparann Valentinu Petrillo opinberlega, kallað Valentinu ,,svindlara“, líkt og Iman Khelif, boxarann sem boxaði stúlkur. Ýmist fagna … Read More

Beittir blaðamenn

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Um árabil virtist eins og einu virkilega beittu blaðamennirnir væru þeir á vinstri vængnum að pota í stjórnmálamenn á hægri vængnum. Að baki voru auðvitað pólitískar ástæður en stundum má segja að það er sama hvaðan aðhaldið kemur, óháð sannleiksgildi ásakana. Ráðherrar bognuðu, aðstoðarmenn stjórnmálamanna látnir segja af sér og hlutabréfakaup ættingja stjórnmálamanna gerð að umfjöllunarefni í … Read More